mánudagur, september 5

 

Krítar blogg

Já, ég ætla ég að tipla á því helsta og mesta sem að ég man frá krít.


Við vorum í herbergi 17 í byrjun ætluðum við ekki að fá loftkælingu ekki safe og ekki moskító bana en eftir að við komum inná herbergið okkar þá varð það nokkuð ljóst að við mundum deyja innan skams ef að við mundum ekki fá okkur loftkælingu.


Í herbergi 17 var einn sófi eða rúm inní stofu og tvö inní svefnherberginu og aircontindotinið eða loftkælingin var bara í svefnherberginu og þar sem að við gátum ekki ímyndað okkur að fara bara í 2 some á hverju kvöldi þá færðum við rúmið úr stofunni inn í svefnherbergið það var frekar fyndið, hótel stýran "fúla" kom inn á herbergið 5 mínútum eftir að við höfðum fengið afhent og snappaði á okkur fyrir að breyta herberginu og eitthvað svakalegt vesen og skeit bara yfir mig, Ægir var að kúka og Ómar flúði nakinn í næsta herbergi og ég fann hann þar korteri seinna í faðmlögum með Róberti.


Jájájá ég man ekki hvort það sé eitthvað meira fróðlegt þennann dag svo að ég held ég segji þetta bara gott í bili þar sem að ég er að faraa í tíma fljótlega, jú við fórum út að borða með Sigrúni og Steina það var stuð stuð og aftur stuð á einhverjum sóðalegum stað ég fékk mér spagetti bolognes og var sáttur fyrir utan að ég sullaði í nýja hreina hvíta bolinn sem að ég fór í 20 mínútum áður en ég fékk matinn minn.


Þegar uppá hótel var komið man ég ekki hvað var gert og allt þar að segja stuðbolta stelpur.



En ég kyssti víst svartann mann á laugardaginn, allavega hef ég verið að heyra það.



<

This page is powered by Blogger. Isn't yours?