miðvikudagur, júní 8
Amma að elda
Já amma var núna áðan að kalla á mig í matinn já ég kem fram og hún horfir á mig og amma sagði "váááá þú lætur sólina skína á þig" ég nú það er ekki búin að vera nein sól í þessari viku og amma segir "nú já ég er með sólgleraugun á mér" tekur þau niður og segir ekki orð.