mánudagur, maí 16
Sniðugt Katey Sagal
Já, ég svona ákvað að prufa að horfa á sjónvarp núna í fyrsta skiptið í nokkra mánuði og ég lenti á þættinum 8 simpe rules og mamman í þeim þáttum hljómaði ótrúlega kunnulega ég vissi að ég þekkti þessa rödd og eftir smá umhugsun fattaði ég að þetta væri Leela í Futurama massa skondið
Og svona lýtur kella út, ekkert rosalega lík Leelu samt
Og svona lýtur kella út, ekkert rosalega lík Leelu samt