mánudagur, maí 9

 

PRÓF

Ég hélt ég væri að fara í próf seinasta föstudag klukkan níu allt fínt og blessað ég vakna mæti uppí skóla og einhvern vegin fer svona hrollur um mig eins og að ég sé að gera eitthvað vitlaust. Er ég stíg inní skólann og lýt á spjaldið sem að nöfn og stofunúmer standa á þá uppgvöta ég að nafnið mitt stendur ekki þarna og ensku prófið mitt er ekkert á þessum blessuðu blöðum ég í hálfgerðu sjokki skokka upp á skrifstofu og fæ þar eitt eintak af prófa töflu og viti men ég var að fara í ensku prófið á mánudegi.


Ég vaknaði snemma á frí föstudegi til að fara í próf sem að var ekki.



<

This page is powered by Blogger. Isn't yours?