laugardagur, janúar 8

 

Jah mér krossbrá

Shiii, þegar að maður sér verðmiða uppá heilar 1990 kr fyrir hinn fínasta jakka þá bregður manni í brún.

En engu skiptir ég var hress í gær og í dag og vann og vann, og setti saman eitthvað um 10-12 metra af fataskápum sem var bara hresst.


En já kíkti líka uppí sumarbústað og gisti þar, það var hresst nema hvað ég vaknaði um miðja nóttí 40 stiga hita og ætla að skella mér í það að fá mér vatnsglas og jú viti men það var búið að spenna upp músargildru fyrir framan vaskinn.
Ég segji ekki hver settu upp músargildruna en vitrir skilja.



<

This page is powered by Blogger. Isn't yours?