laugardagur, desember 11

 

Gylltir Yarisar

Ég hef lúmskan grun um að það sé eitthvað samsæri í gangi, hvert sem að ég lýt þá er gylltur Yaris að keyra fyrir hornið.

Já og síðan alltaf þegar að einhver er að fara niður í bæ, já skella sér 4 í aftur sætið á gylltum yaris sko þetta er ekki búið að gerast einu sinni heldur tvisvar!!!!!!!!

alveg crazy crazy

Hmm, spyrja Ívar útí þetta hann er búinn að sitja í í bæði skiptin. Þori alls ekki að nefna þetta við Hjalta þar sem að hann er eigandi af Gylltum Yaris og gæti verið beinvíraður við móðurtölvu samsærisins.



<

This page is powered by Blogger. Isn't yours?