miðvikudagur, nóvember 17

 

Veggsport

Já, það var mögnuð heimsókn í Veggsport í dag byrjaði á því að villast því að Ægir stakk mig af og hljóp bara inní klefa og lét mig skrifa klukkan hvað við mættum fyrir sig. En þá þurfti ég að hringja í hann þarna standandi eins og fáviti til að komast að því hvar klefarnir voru.

Síðan fórum við fram og enginn salur var laus, ég lærði reglurnar smávægilega og síðan var byrjað að spila og ég hef aldrei verið jafn vonlaus í neinni íþrótt spiluðum nokkra leiki og það tók vel á. Eftir að við vorum hættir í squass eða what ever þá skellti ég mér á körfubolta og ætlaði að vera geðveikt góður en já nei það fór ekki einn bolti ofan í körfuna sama hvað ég reyndi tók 10 skot ekki einn ofan í tók aftur 10 skot ekki einn ofan í en já, það sem að bjargaði deginum var að ég hitti einu skoti eins langt frá körfunni og hægt er að komast sem er glæsilegt.



<

This page is powered by Blogger. Isn't yours?