laugardagur, nóvember 27

 

Kerfið að kúka á sig.

Jáhá, veit ekki hvort er að kúka á sig kerfið eða bara ég.

En já ég nenni ekki að blogga og þá virkar allt, en þegar að eg nenni þá er allt bilað og verkfræðingar google komir í málið og allt í vinnslu.


En já hér er ég kominn og ætla að rita nokkrar sturtu sögur.

Ég fór einu sinni í sturtu það var svaka stuð ég var bara eitthvað að dunda mér og þarna voru semsagt skæri á hillunni og hmmm hvað gerir maður þegar að maður sér skæri hugsar um hvað maður getur klippt en þar sem að ég var í sturtu þá kemur fátt annað til greina en umbúðir eða HÁR...

Og svo var önnur sturtu ferð sem var ekki jafn gleðileg, já það vill svo til að ég var í worldclass í mínum skyldubundna mætingartíma á þriðjudögum og var þar í sturtunni sveittur og kynþokkafullur með sápuna löðrandi hér og þar á líkamanum skellir þá ekki bara drengur að nafni Ingvar í sturtuna sem er beint fyrir framan mig ég var úti horni í minni venjulegu sturtu og þar stendur Ingvar og teigir sig hingað og þangað og það var sennilega einhver óþægjilegasta sturta lífs míns.


Nú er önnur sturta, já ég get stoltur sagt ég á eina sturtu ferð af mér á vídjói!!!

en allt er búið og grafið og gleymt og það sést ekki í typpi svo að ég er ennþá kátur.



<

This page is powered by Blogger. Isn't yours?