þriðjudagur, nóvember 16

 

Fjölskylda

Já, hér kemur smá pistill um fjölskylduna mína er búinn að ætla að skrifa þetta í dágóðan tíma en já hef skellt því á frest.




Sighvatur bróðir pabba
Örn pabbi
Kári fóstur pabbi
Ólína systir mömmu minnar, kona Sighvatar
Helga mamma

Okei, já mamma mín Helga og systir hennar Ólína áttu báðar 4 börn með sumsé bræðrunum Erni og Sighvati og eru þetta þau

Börn Arnar og Helgu
Arna Dögg er stóra systir mín
Aron Jarl ég
Ásgeir Örn er eldri yngri bróðir minn
Atli Fannar er yngsti bróðir minn

Börn Sighvatar og Ólínu
Sturla er stóri frændi minn jafn gamall Örnu Dögg
Una er eiginlega stóra frænka mín þó að hún sé jafn gömul mér
Kári S er litli frændi minn hann þó að hann sé stærri en ég
Brynhildur er litla frænka mín

Já, og svo má ekki gleyma Börnunum hans Kára
Heiðar
Teddý
Silvía

Já, þetta er flókið og sumir neit að skilja í fyrstu en þetta er ekkert svo svakalegt en það er frábært að vera svona mörg svona skyld víhaaaaaa



<

This page is powered by Blogger. Isn't yours?