föstudagur, október 22

 

Jáhá, helgin

Það stefnir allt í að þetta verði dull helgi þannig að ég ætla að vera góður á því að reyna að snúa síðunni við spegla hana, þetta er magnað og spennandi verkefni úje.

Síðan var líka pæling með að redda betra commenta kerfi þar sem að þetta suckar víst, spurning hvort maður vill hafa commenta kerfi það vill líklegast rita neitt í það. Annars þá held ég að ég bæti hugsanlega linkum á Björgvin þar sem að ég er fasta kúnni á blogginu hans. Það er eina leiðin til að fylgjast af alvöru með sápuóperunni sem að er í gangi.



<

This page is powered by Blogger. Isn't yours?